Skandali, fyrir okkur hin.

Slabb (Ægir Þór)

Slabb (Ægir Þór)

40 dagar og 40 nætur

árabátar frá BSÍ á hálftíma fresti

þú tekur kanó niður Njarðargötu útá flugvöll

þaðan gufuskip uppí Öskjuhlíð.

 

Það styttir upp tímabundið í júlí

en spáð er næturfrostum frá og með ágúst

áætlað er að kaupa ísbora til að hraða byggingu

borgarlínu.

Skammdegi (Þórdís Richardsdóttir)

Skammdegi (Þórdís Richardsdóttir)

(brot) The Keeper of Sheep (Fernando Pessoa)

(brot) The Keeper of Sheep (Fernando Pessoa)