Skandali, fyrir okkur hin.

Lognsær (Gunnar Dal)

Lognsær (Gunnar Dal)

Kastið ekki steinum

í kyrran sjá.

Dvelur ógn í dimmunni

djúpunum frá.

Gárið ekki lognsæann

en gleðjist yfir því,

að himinninn getur speglazt

hafinu í.

Reykjavíkurljóð III (Pjetur Hafstein Lárusson)

Reykjavíkurljóð III (Pjetur Hafstein Lárusson)

11.07.19.      (Tanja Rasmussen)

11.07.19.    (Tanja Rasmussen)