Skandali, fyrir okkur hin.

Reykjavíkurljóð III (Pjetur Hafstein Lárusson)

Reykjavíkurljóð III (Pjetur Hafstein Lárusson)

Villiköttur á leið minni,

leið minni löngu genginni

— ég sakna þín.

Augun græn í næturkyrrðinni.

Manstu titringinn

þegar þú læstir klónum

í bakið á mér, villiköttur?

Löngu eru storknaðar þær nætur á baki.

Úr Símon og eikurnar (Marianne Fredriksson)

Úr Símon og eikurnar (Marianne Fredriksson)

Lognsær (Gunnar Dal)

Lognsær (Gunnar Dal)