Skandali, fyrir okkur hin.

Úr Símon og eikurnar (Marianne Fredriksson)

Úr Símon og eikurnar (Marianne Fredriksson)

Um stund stóð tíminn kyrr, það var þegar Hitler var búinn að skjóta sig í neðanjarðarbyrginu í Berlín og friður komst samt ekki á. Útvarpið suðaði tómlátlega úti í horni, gamla eldhúsklukkan haggaðist ekki úr stað og Karin stóð sjálfa sig að því að hrista hana. En það var ekkert að klukkunni, tíminn sjálfur hafði numið staðar svo að þeir sem biðu ætluðu vitlausir að verða.

Úr Passamyndir (Einar Már Guðmundsson)

Úr Passamyndir (Einar Már Guðmundsson)

Reykjavíkurljóð III (Pjetur Hafstein Lárusson)

Reykjavíkurljóð III (Pjetur Hafstein Lárusson)