Skandali, fyrir okkur hin.

Úr Passamyndir (Einar Már Guðmundsson)

Úr Passamyndir (Einar Már Guðmundsson)

Ég trúði honum fyrir skáldadraumum mínum og las fyrir hann nokkur ljóð. Ég notaði ekki orðið draumar. Ég sagðist bara vera byrjaður að skrifa, bara eins og ég væri byrjaður að reykja. Fyrst reykti maður í laumi. Svo hætti maður því.

Undir feldi við arinsnark (Logi)

Undir feldi við arinsnark (Logi)

Úr Símon og eikurnar (Marianne Fredriksson)

Úr Símon og eikurnar (Marianne Fredriksson)