Skandali, fyrir okkur hin.

Velkomin á nýja heimasíðu Skandala

Velkomin á nýja heimasíðu Skandala

Ritstjóri

Einsog glöggir vefgestir hafa mögulega áttað sig á er nú komin upp þessi hér heimasíða sem þú ert að lesa. Heimasíða (and)menningartímaritsins Skandala. Gleðstu. Skoðaðu síðuna. Hér kennir ýmisa grasa, allt frá löngum lærðum greinum, til örlítilla ljóð, myndir af hinu og þessu, upplýsingar, viðburðir, jú neim it. Láttu bara vel um þig, spenntu frá buxunum og lækkaðu birtuskilyrðin á skjánum. Þú gætir nefnilega verið hér um stund. En þetta er bara örlítil byrjun. Við erum bara í startholunum. Settu okkur í bookmarks og renndu við minnst einu sinni í viku fyrir bestu áhrif.

chrome_2019-05-16_18-45-41.png
Viltu gerast áskrifandi?

Viltu gerast áskrifandi?

Upplestur og meððí 23. maí

Upplestur og meððí 23. maí