Skandali, fyrir okkur hin.

Langar þig að eiga orð dagsins?

Langar þig að eiga orð dagsins?

Ertu skúffuskáld? Eða kannski vanur penni með ýmiskonar verk í vinnslu á hverjum tímapunkti? Við hjá Skandala leggjum mikið uppúr reglulegum birtingum, sérstaklega texta sem ef til vill myndu annars ekki líta dagsins ljós. Langar sig t.d. að skrifa í blaðið en veist ekki alveg hvert þessi texta er að stefna? Prufaðu að senda okkur brot eða hálfklárað verk til birtingar hér á síðunni. Láttu gjarnan fylgja með upplýsingar um höfund og mynd sem fylgt getur birtingu. Þetta er fyrst og fremst vettvangur til að deila einhverju sem er manni hugleikið en ekki endilega fullkomið. Láttu sjá þig. Sendu á: skandali.timarit@gmail.com

Til hamingju með daginn Aldís

Til hamingju með daginn Aldís

Skandali.is auglýsir eftir textum til birtingar

Skandali.is auglýsir eftir textum til birtingar